YFIR 20 ÁRA REYNSLA

Jón Víðis býr til listaverk úr blöðrum. Blöðrudýr, blóm og hatta á hátíðum og viðburðum. Jón Víðis getur hvort sem er gefið blöðrudýrin eða selt gestum eftir því hvort passar hverju sinni fyrir þann viðburð sem er í gangi.
Viljirðu fá blöðrudýr í barnaafmæli þegar töfrasýningu er lokið er það líka möguleiki.
Einnig eru blöðrulistaverk vinsæl í ýmiskonar fyrirtækjakynningum.

Þú getur fengið töframanninn í heimsókn til þín!

Hvort sem það er BARNAAFMÆLI, BRÚÐKAUP, ÁRSHÁTÍÐ eða bara almenn skemmtun, þá getur þú fengið töframanninn í heimsókn til þín.

Hafðu samband í síma, sendu tölvupóst eða skilaboð.