TÖFRANÁMSKEIÐ Í SKARÐSHLÍÐARSKÓLA MAÍ 2021

Staðsetning:

Leiklistarstofa Skarðshlíðarskóla.

Dagsetningar:

Miðvikudagana 5. maí, 12. maí, 19. maí og 26. maí 2021

Uppbygging námskeiðs:

Á námskeiðinu verða kennd auðveld og erfið töfrabrögð, stór og lítil, í samræmi við aldur og getu þátttakenda.

Hámarksfjöldi í hóp yngri 12, eldri 16 (aukahópum verður bætt við á föstudögum ef þarf).

Umsjónarmaður:

Jón Víðis Jakobsson, töframaður, hefur verið starfandi töframaður í yfir 20 ár, haldið námskeið í töfrabrögðum og gefið út Töfrabragðabók. Hann hefur unnið með börnum í fjölmörg ár bæði hjá ÍTR og CISV, haldið leikjanámskeið og töfrabragðanámskeið á vegum ÍTR, Námsflokka Hafnarfjarðar og fleiri.

Verð:

6.000 kr.  Greiða þarf með millifærslu áður en námskeið hefst. (Greiðsluupplýsingar sendar með tölvupósti við skráningu)

 

Skráning á eyðublaðinu hér að neðan!

Nafn og netfang er hjá forráðamanni og í skilaboð þarf að skrá nafn barns og bekk.  Frekari upplýsingar sendast svo með tölvupósti. (Kemur fram í svaripósti frá Jóni Víðis)

Sendu okkur skilaboð til að skrá þáttakanda á töfranámskeið í Skarðshlíðarskóla!

Skráðu þig á námskeiðið áður en það fyllist!

Við svörum með nánari upplýsingum.

Hafðu samband í síma, sendu tölvupóst eða skilaboð.